Við gróttu - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
Við gróttu - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
spacer
spacer
spacer
Spacer
  Versuri >> B >> BU >> Bubbi Morthens >> Við gróttu
Urmăreşte artist

Versuri Bubbi Morthens - Við gróttu


Í rauðbláu húmi sólin sest niður,
yfir sjónum er miðnæturfriður,
ţar er vitinn sem vakir allar nætur.
Varlega aldan snerti okkar fætur.
Sporin í sandinum hverfa eins og árin,
eins hefur gróið yfir gömlu sárin.

Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég.

Dimmblá skýin skreyta sjónarhringinn.
Ţú skoðar sem barnið ţarabynginn
og hlátur ţinn fyllir mig fögnuði ţess,
sem finnur að lífið hefur valið honum sess,
við hlið hennar allt ţar til lífinu lýkur.
Að lifa með henni ţað er að vera ríkur.

Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég.

Svo loka ég augunum örlitla stund,
augnablikið á sinn hljóðláta fund.
og hjartað hvíslar ástin er göldrótt,
og hafið verður eitt augnablik hljótt.
ást okkar er orðin stór og sterk.
Ég elska ţig mitt fallega furðuverk.

Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég,
jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég.


Spacer
Spacer  Caută    cu Google direct


 Traducere automatăAutentificare
Close 


  spacer
Versiunea mobilă | RSS | Arhivă stiri | Arhivă cereri | Parteneri media | Resurse | Condiții de utilizare | Politica de confidentialitate | Contact
 
 

#   a   b   c   d   e   f   g   h   i   j   k   l   m   n   o   p   q   r   s   t   u   v   w   x   y   z