# a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Versuri Trúir thú á engla
- Bubbi Morthens

Ţað er garður vid götuna ţar sem ég bý
med gömlu fólki í stað blóma
Ţar finnurðu höfuð full af minningum
og augu sem einmana ljóma
vegna löngu liðinna kossa
löngu liðinna ára
Ţessi gömlu hjörtu ţjást
Hún lifir eins lengi og ţau lifa
ţessi gamla ást.

Trúir ţú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir ţú á Engla sem komu til að gefa
gömlu fólki frið og ótta ţess að sefa
en villtust af leið
en villtust af leið.

Ţad er bar i hverfinu ţar sem ég bý

fullur af saktarkennd kvenna
ţar finnurðu ótta og angist í glösum
af innbyrgðri reiði ţær brenna
vegna löngu liðinna högga
löngu liðinna tára
ţessar köldu konur ţjást
Hún lifir eins lengi og ţau lifa
lygin um sanna ást.

Trúir ţú á Engla sem villast í stórborg
og vafra einmana um götur og torg
Trúir ţú á Engla sem komu til ad gefa
gömlu fólki frið og ótta ţess ad sefa
en villtust af leið
en villtust af leið