Stál og hnífur - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
Stál og hnífur - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
spacer
spacer
spacer
Spacer
  Versuri >> B >> BU >> Bubbi Morthens >> Stál og hnífur
Urmăreşte artist

Versuri Bubbi Morthens - Stál og hnífur


Ţegar ég vaknaði um morguninn
er ţú komst inn til mín.
Hörund ţitt eins og silki
andlitið eins og postulín
Við bryggjuna bátur vaggar hljótt,
í nótt mun ég deyja.
Mig dreymdi dauðinn segði komdu fljótt
ţað er svo margt sem ég ætla ţér að segja.

Ef ég drukkna, drukkna í nótt,
ef ţeir mig finna.
Ţú getur komið og mig sótt
ţá vil ég á ţað minna.

Stál og hnífur er merki mitt
merki farandverkamanna.
Ţitt var mitt og mitt var ţitt
meðan ég bjó á meðal manna.


Spacer
Spacer  Caută    cu Google direct


 Traducere automatăAutentificare
Close 


  spacer
Versiunea mobilă | RSS | Arhivă stiri | Arhivă cereri | Parteneri media | Resurse | Condiții de utilizare | Politica de confidentialitate | Contact
 
 

#   a   b   c   d   e   f   g   h   i   j   k   l   m   n   o   p   q   r   s   t   u   v   w   x   y   z