Rómeó og júlía - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
Rómeó og júlía - versuri Bubbi Morthens | Versuri.ro
spacer
spacer
spacer
Spacer
  Versuri >> B >> BU >> Bubbi Morthens >> Rómeó og júlía
Urmăreşte artist

Versuri Bubbi Morthens - Rómeó og júlía


Uppi í risinu sérðu lítið ljós,
heit hjörtu, fölnuð rós.
Matarleifar, bogin skeið,
undan oddinum samviskan sveið.

Ţau trúðu á draumamyrkrið svalt,
draumarnir tilbáðu ţau.
Fingurnir gældu við stálið kalt,
lífsvökvann dælan saug.

Draumarnir langir runnu í eitt,
dofin ţau fylgdu með,
sprautan varð lífið, með henni gátu breytt
ţví sem átti eftir að ske.

Uppi í risinu lágu og ófu sinn vef,
óttann ţræddu upp á ţráð.
Ekkert gat skeð ţví ţað var ekkert ef,
ef vel var að gáð.

Hittust á laun, léku í friði og ró,
í skugganum sat Talía.
Hvítir hestar drógu vagninn með Rómeó,
við hlið hans sat Júlía.

Trúðu á draumamyrkrið svalt,
draumarnir tilbáðu ţau.
Rómeó - Júlía.

Ţegar kaldir vindar haustsins blása,
naprir um göturnar,
sérðu Júlíu standa, bjóða sig hása
í von um líf í æðarnar.

Ţví Rómeó villtist inn á annað svið,
hans hlutverk gekk ekki ţar.
Of stór skammtur stytti ţá bið
inni á klósetti á óţekktum bar.

Hittust á laun, léku í friði...


Spacer
Spacer  Caută    cu Google direct


 Traducere automatăAutentificare
Close 


  spacer
Versiunea mobilă | RSS | Arhivă stiri | Arhivă cereri | Parteneri media | Resurse | Condiții de utilizare | Politica de confidentialitate | Contact
 
 

#   a   b   c   d   e   f   g   h   i   j   k   l   m   n   o   p   q   r   s   t   u   v   w   x   y   z