# a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z

Versuri Hrognin eru að koma
- Bubbi Morthens

Hrognin eru að koma, gerið kerin klár,
hrognin eru að koma, gerið kerin klár.
Setjið dælurnar í samband, takið svo seglin frá
Hrognin eru að koma gerið kerin klár.

Vinnið nógu mikið, peninga munuð ţið fá,
vinnið nógu mikið, svo verki niður í stórutá.
Ţað er hagur ţeirra að ykkur flökri
ţegar hugsun ykkar fer á stjá.
Vinnið nógu mikið og peninga munuð ţið fá.

Uppá verbúð blómstrar menningin,
komið og ţið munuð sjá
slagsmál, ríðingar, fyllirí,
Jack London horfa á.
Engin pólitísk slagyrði, Maó myndir veggjum á
ţá færðu reisupassann vinur minn,
staðnum verður, staðnum verður frystur frá.

Stæltur er skrokkur ţinn, djöfull sljór hugurinn,
ykkar er jú hagurinn, hagurinn ekki hússins.
Ţað vita ţeir og ţjarma á ykkur refsibónusinn,
ţað er, - ţað er allur munurinn.

Stæltur er skrokkur ţinn, djöfull sljór hugurinn
Stæltur er skrokkur ţinn, djöfull sljór hugurinn
Stæltur er skrokkur ţinn, djöfull sljór hugurinn....